Aflaverðmætið minna
Aflaverðmæti 30,2 milljarðar króna fyrstu tvo mánuði ársins Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 30,2 milljörðum króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins samanborið við 30,3 milljarða á sama tímabili í fyrra. Aflaverðmæti hefur því dre...
HB Grandi vígir frystigeymslu
HB Grandi vígir nýja frystigeyslu fyrirtækisins í dag. Aðeins eru liðnir 6 mánuðir og einni viku betur síðan Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, tók fyrstu skóflustunguna að nýrri frystigeymslu og flokkunarhúsi austan við fisk...
Þorskafli við Færeyjar í sögulegu lágmarki
Afli á þorski og ýsu við Færeyjar er nú nálægt sögulegu lágmarki og hefur minnkað hratt á þessari öld. Fyrstu fjóra mánuði ársins hafa aðeins veiðst 2.766 tonn af þorski, sem er tæplega þúsund tonna samdráttur frá sama tímabili ...
Vilhelm með mestan makrílkvóta
Samherjaskipið Vilhelm Þorsteinsson EA er með langmesta úthlutun íslenskra skipa í makríl á vertíðinni, sem nú fer að hefjast. Vilhelm er með úthlutuð 10.946 tonn. Huginn VE er með næstmesta úthlutun, 7.812 og þriðja skipið er Birti...
Brælur hömluðu strandveiðum
Tæplega 800 tonna veiðiheimildir voru ónýttar við lok fyrsta tímabils strandveiða í vor. Leyfilegur heildarafli var 2.375 tonn af kvótabundnum tegundum, en aðeins veiddust 1.600 tonn samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu. Það var a...
Útgerðir í Eyjum kaupa Portland
Útgerðarfélögin Dala-Rafn og Glófaxi í Vestmannaeyjum hafa nú gengið inn í kauptilboð útgerðarfyrirtækisins Sólbakka, sem gerir út Örn KE, í bátinn Portland VE ásamt veiðiheimildum þess. Skipið hefur verið í eigu afkomenda aflakón...
Stærsta eldi á Senegalflúru í heimi rís á Reykjanesi
Matfiskeldi á flatfiskinum Senegalflúru er að hefjast síðar í sumar í eldisstöð Stolt Sea Farm á Reykjanesi. Í fyrsta áfanga, sem mun gefa af sér fisk í markaðsstærð á næsta ári, er gert ráð fyrir 500 tonna framleiðslu. Stöðin ver...
Gengur eins og í lygasögu
Skipverjar á Kristrúnu RE 177 komu í land síðastliðinn þriðjudag með góðan afla af línunni, eins og aðra þriðjudaga á árinu. Pétur Karl Karlsson stýrimaður og skipstjóri og áhöfnin nýtur nú dagsins og fær svolítið sumarfrí á...
Til hamingju með daginn sjómenn
Kvotinn.is óskar sjómönnum til hamingju með daginn. Kvotinn.is er nýr fréttavefur um sjávarútveg þar sem fréttir af fólki og fiski verða í hávegum hafðar. Blaðamaðurinn Hjörtur Gíslason skrifar fréttir inn á vefinn og útgefandi er Ó...
Húsvískir heiðursmenn
Sjómennirnir, Eiður Gunnlaugsson og Heimir Bessason voru heiðraðir í dag fyrir farsæla sjómennsku en þeir hafa stundað sjómennsku í áratugi frá Húsavík. Athöfnin fór fram á Fosshótel Húsavík þar sem Sjómannadagskaffi Slysavarnardeil...