Loðnan ræður mestu um heildaraflann

256
Deila:

Loðnan hefur að öllu jöfnu ráðið mestu um það hver heildarafli verður á hverju ári. Í bestu loðnuárunum hefur heildaraflinn farið yfir tvær milljónir tonna, og loðnan þá verið um og yfir helmingur aflans.

Mestur varð heildarafli Íslendinga 2,2 milljónir tonn árið 1997 á loðnuleysisárunum upp úr 1980 varð aflinn hvað minnstur, aðeins tæp 800 tonn. Árin 1982 og þrjú eru einu árin frá 1980 sem aflinn hefur ekki náð yfir milljón tonn. Nú síðari árin hefur heildaraflinn verið ríflega ein milljón tonn upp í eina og hálfa milljón, þrátt fyrir mögur loðnu ár. Því má þakka mikilli veiði á makríl, síld og kolmunna.

Deila: