Afmælisblað Ægis í rafrænni útgáfu

157
Deila:

Út er komið 140 síðna afmælisblað tímaritsins Ægis í tilefni af 115 ára afmæli blaðsins í ár. Blaðið er hið glæsilegasta og fjölbreytt efni í því sem tengist íslenskum sjávarútvegi. Sem kunnugt er þá er Ægir áskriftarblað en vegna tímamótanna var ákveðið að gefa afmælisblaðið einnig út í rafrænni útgáfu að þessu sinni.
Hægt er að smella hér og lesa afmælisblaðið.

Deila: