Lagarfoss kominn heim

269
Deila:

Lagarfoss kom til Sundahafnar í dag eftir tveggja daga heimsiglingu með hjálp varðskipsins Þórs. Tveir dráttarbátar sáu um síðasta spölinn inn í Sundahöfn í blíðskaparveðri. Það gekk mun betur en áætlað var að draga skipið til Reykjavíkur, þar sem veður var gott á þessum slóðum allan tímann

„Landhelgisgæsla Íslands fær okkar innilegustu þakkir fyrir aðstoðina við að koma áhöfn og skipi öruggu heim,“ segir í frétt frá Eimskip.

 

Deila: