Margrét verður Christian

Samherjaskipið Margrét EA er nú komið hendur á nýjum eigendum í Klakksvík í Færeyjum. Hún fær nú heitið Christian og fer á kolmunnaveiðar eftir um 14 daga undir færeyskum fána.
Skipið er smíða 1996 og þrátt fyrir tiltölulega háan aldur segja nýir eigendur að það sé mjög góðu standi.