Minna verðmæti landaðs afla

104
Deila:

Verðmæti fyrstu sölu landaðs afla í október 2020 var rúmlega 12,7 milljarðar króna sem er um 5% minna en í október 2019. Á 12 mánaða tímabilinu frá nóvember 2019 til október 2020 var aflaverðmæti 147,5 milljarðar, 2,3% meira en á tímabilinu nóvember 2018 til október 2019.

Deila: