Skíta bræla

217
Deila:

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær.  Aflinn var um 69 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíða Fisk Seafood hafði samband við  Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn.

„Við vorum sex daga í þessari veiðiferð. Við vorum á Breiðafirði allan þennan túr. Það var norðaustan skíta bræla í þessum túr,“ sagði Stefán Viðar.

 

Deila: