Ágætur afli

11
Deila:

Afli bolfiskskipa Loðnuvinnslunnar, Ljósafells, Sandfells og Hafrafells, í febrúar var 945 tonn óslægt. Ljósafell var með 535 tonn. Bátarnir með 410 tonn, Sandfell með 207 tonn og Hafrafell með 203 tonn.
Ekki var hægt að róa á bátunum síðustu þrjá daga í febrúar vegna brælu.

 

Deila: