Brim boðar til aðalfundar

7
Deila:

Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 25. mars 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Gætt verður að gildandi fyrirvörum stjórnvalda um fjöldatakmarkanir, nálægðarmörk og sóttvarnir, en jafnframt verður boðið uppá á fullgilda rafræna þátttöku á fundinum í gegnum Lumi AGM án þess að hluthafar séu viðstaddir á fundarstað. Atkvæðagreiðsla á fundinum mun alfarið fara fram með rafrænum hætti í gegnum Lumi AGM.
Fundurinn fer fram á íslensku og hefst klukkan 17:00.

Meðfylgjandi er fundarboð með nánari upplýsingum, dagskrá og tillögur stjórnar og starfskjarastefna.

 

Allar upplýsingar um fundinn er að finna hér,  AÐALFUNDUR

 

Deila: