Stefnumóti við sjávarútveginn streymt

151
Deila:

Háskóli Íslands stendur í dag fyrir „Stefnumóti“ við sjávarútveginn. Það verður í beinu streymi frá HÍ kl 13.30 í dag. Pétur í Vísi, Eva Dögg frá Artic Fish og Sato hjá stærsta sjávarútvegsfyrirtæki heims, Maruha Nichirio verða með erindi.

Viðburðinn Stefnumót við sjávarútveginn er orðinn fastur liður í námskeiðinu Rekstur í sjávarútvegi við Viðskiptafræðideild en eins og nafnið bendir til eiga nemendur í námskeiðinu þar stefnumót við fulltrúa úr sjávarútvegi og tengdum greinum. Hægt verður að fylgjast með á slóðinni hér að neðan:

https://livestream.com/hi/stefnumotvidsjavarutveginn

 

 

Deila: