Mikil síldveiði í nóvember

113
Deila:

Landaður afli í október 2021 var rúm 119 þúsund tonn sem er 38% meiri afli en í október 2020. Munar þar mestu um 83% aukningu á landaðri síld sem var 66 þúsund tonn samanborið við 36 þúsund tonn í október 2020. Löndun á botnfiskafla dróst saman um 15% miðað við október fyrra árs og var 34 þúsund tonn.

Á tólf mánaða tímabilinu frá nóvember 2020 til október 2021 var heildaraflinn rúmlega 1.072 þúsund tonn sem er 6% aukning frá sama tímabili ári áður. Á tímabilinu veiddust tæp 471 þúsund tonn af botnfisktegundum og rúm 570 þúsund tonn af uppsjávarfiski.

Landaður afli í október 2021, metinn á föstu verðlagi, lækkar um 1,8% samanborið við október í fyrra. Magnvísitala hefur einnig verið uppfærð fyrir fyrri mánuði ársins.

Upplýsingar um fiskafla sem birtast í þessari fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands eru bráðabirgðatölur. Þær byggjast á upplýsingum Fiskistofu sem berast frá löndunarhöfnum innanlands (Lóðs), útflytjendum afla og frá umboðsmönnum erlendis og er safnað af Fiskistofu.

Fiskafli
 OktóberNóvember – október
20202021%2019-20202020-2021%
Fiskafli á föstu verði
Vísitala79,978,5-1,8
Fiskafli í tonnum
Heildarafli86.681119.366381.016.0331.072.3466
Botnfiskafli39.79434.014-15462.406470.7622
Þorskur23.72018.271-23277.514270.745-2
Ýsa5.9124.911-1751.32757.34912
Ufsi4.2295.9084051.98658.16912
Karfi4.4923.747-1752.09150.541-3
Annar botnfiskafli1.4411.176-1829.48833.95715
Flatfiskafli1.9421.433-2622.78924.6048
Uppsjávarafli44.42283.61388525.261570.4879
Síld35.95865.95183140.703148.0875
Loðna00070.726
Kolmunni8.46317.649109233.012219.668-6
Makríll0133.098151.544132.000-13
Annar uppsjávarfiskur1026145
Skel- og krabbadýraafli521306-415.5756.47316
Annar afli30320641
Deila: