Skylda að tilkynna um veiddan túnfisk

Deila:

Þar sem túnfiskur getur veiðst sem meðafli í uppsjávarveiðum þá er vakin athygli á að það þarf að tilkynna allan túnfiskafla til Fiskistofu án tafar.

Túnfiskmeðafli reiknast af túnfiskkvóta Íslands en allur túnfiskur er tilkynningaskyldur til ICCAT, Alþjóðaráðsins um varðveislu Atlantshafstúnfisks.

Hér er að finna eyðublað sem nota á til að tilkynna um veiddan túnfisk.

Senda skal eyðublaðið á fiskistofa@fiskistofa.is

 

Deila: