Gulingi dreginn úr sjó

Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom á land úr Drangavík VE í vikunni. Enginn hjá Vinnslustöðinni sem leit fyrirbærið augum kannaðist við að hafa séð neitt því líkt fyrr eða síðar. „Margt skrítið hef ég séð um dagana en þet...

Meira

Hnúfubakur losaður úr neti

Hnúfubaki sem festist í net norður af Dalvík í Eyjafirði hefur verið bjargað. Hvalaskoðunarbátur varð var við hvalinn og gerði viðvart. Ekki er talið að dýrið hafi verið lengi fast í netinu en þó voru komin sjáanleg lítilsháttar s...

Meira

Veikindi um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni

Frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson liggur nú í Vestmannaeyjahöfn, en hann kom inn vegna veikinda um borð. Eiríkur Óli Dagbjartsson, útgerðarstjóri frystiskipa hjá Þorbirni hf. í Grindavík segir að ákveðið hafi verið í samráði við L...

Meira

Svo dó markaðurinn!

Markaðir fyrir ferskan fisk í Evrópu hafa hreinlega hrunið vegna Covid-19 veirunnar, enda er efnahagslífið þar nánast í „frosti“. Íslenskir framleiðendur hafa því dregið úr framleiðslu á ferskum fiski og fært sig yfir í frystan fisk...

Meira

Loðnan hrygnir á Húnaflóa

Hrygningarloðna í Húnaflóa styður vísbendingar um aukna hrygningu loðnu undan Norðurlandi. Þetta segir leiðangursstjóri í rannsóknarleiðangri sem nú stendur yfir. Hann segir í samtali við ruv.is enga vísbendingu um vestangöngu loðnunna...

Meira

Veður og óvissa á mörkuðum halda skipum í höfn

Ísfisktogarar Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, komu til löndunar sl. miðvikudag. Bæði skipin voru með fullfermi af stórum og fallegum ufsa. Vestmannaey fékk aflann á Selvogsbankanum en Bergey rétt fyrir austan Eyjar. ...

Meira

Áhersla á að tryggja öryggi allra starfsmanna

Þær aðstæður sem nú ríkja vegna Covid-19 eiga sér vart hliðstæðu og hafa á einn eða annan hátt haft áhrif á öll fyrirtæki í íslensku atvinnulífi. Samherji hefur gripið til margþættra aðgerða til að fyrirbyggja smit og innleitt ...

Meira

Ljómandi góð lúða

Okkur hjónunum áskotnaðist svolítið af lúðuflökun núna í sjálfskipaðri sóttkví. Lúðan var kærkomin og auðvitað gæddum við okkur á henni og prufuðum einfalda en afbragðsgóða uppskrift sem við höfum stundum notað við matreiðsl...

Meira