Fiskeldi hafið í Álftafirði

Papey kom síðastliðinn miðvikudag með fyrsta farminn af regnbogaseiðum frá Nauteyri til þess að flytja út í fiskeldiskvíar á Álftafirði. Papeyin kom um kl. 23 og fór að dæla fyrsta skammtinum í kví. Áætlað er að setja um 160.000 se...

Meira

Grillaður humar

Nú stendur humarvertíðin yfir. Þrátt fyrir að veiðin sé með allra minnsta móti er þó hægt að ná sér í humar, annaðhvort íslenskan eða innfluttan. Við mælum með þeim íslenska, sem er ótvírætt sá besti í heimi. Þetta er einfö...

Meira

Sektir fyrir umframafla 8,6 milljónir

  Alls veiddu 315 strandveiðibátar umfram ígildi 650 kílóa í maí, alls rúmlega 37 tonn og munu útgerðir þeirra greiða rúmlega 8,6 milljónir króna í ríkissjóð. Hver strandveiðibátur hefur heimild til að fara 12 veiðiferðir í m...

Meira

Marport með útibú í Suður-Afríku

Marport hefur opnað útibú í Höfðaborg í Suður-Afríku undir nafninu Marport South Africa. Allar vörulínur fyrirtækisins verða í boði í þessum heimshluta svo sem aflanemar, veiðarfæranemar, „sónarar“, bergmálsmælar og fleira. Framk...

Meira

Hlutdeildafærslur þurfa að berast í júlí

Fiskistofa vekur athygli útgerða á að mikilvægt að þeir sem hyggjast flytja hlutdeildir milli skipa þannig að úthlutum á aflamarki í upphafi nýs fiskveiðiárs komi á skipið sem hlutdeild var flutt til  gæti þess að skila inn umsókn um...

Meira

Mikil aflaaukning á strandveiðum

Nú þegar júní er að ljúka er heildarafli strandveiðibáta að nálgast sexþúsund tonn sem er nálægt þúsund tonnum meira en á sama tíma í fyrra.  Afli það sem af er júní slær öll fyrri met eins og sjá má í meðfylgjandi samantekt ...

Meira

Rafrænt námskeið um áhrif loftlagsbreytinga

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) býður nú upp á rafrænt námskeið um áhrif loftslagsbreytinga á fiskeldi og sjávarútveg og viðbrögð við þeim, bæði í formi aðlögunar- og mótvægisaðgerða. Námskeiðið, ...

Meira

Mælingum á burðarþoli lokið á þremur svæðum

Hafrannsóknarstofnun hefur lokið mælingum fyrir burðarþolsmat í Eyjafirði en matinu sjálfu er ekki lokið.  Sama gildir fyrir Mjóafjörð eystri og Norðfjarðarflóa. Þetta kemur fram í svari Ragnars Jóhannssonar, sviðsstjóra hjá Hafranns...

Meira