Leggur stígvélin á hilluna

Magnús Sverrisson  hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og við bakaraiðn auk þess sem hann var ...

Meira

Veitt á Örvæntingarhorni

Gullver NS landar 84 tonnum á Seyðisfirði í dag. Steinþór Hálfdanarson var skipstjóri í veiðiferðinni og segir hann að aflast hafi þokkalega. „Við vorum einungis rúma þrjá daga að veiðum en aflinn er mest þorskur og dálítið af ýs...

Meira

Samherjatogarar farnir í Barentshafið

Tveir togara Samherji eru nú farnir til þorskveiða í lögsögu Noregs í Barentshafi. Það eru Björgúlfur EA og Kaldbakur EA, sem báðir eru með aflaheimildir þar. Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, segir í samtali við Auðlind...

Meira

MAST leggur til rekstrarleyfi fyrir Sæbýli

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. vegna fiskeldis á Búðarstíg 23 á Eyrarbakka. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi með 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis. Athugasemdir við til...

Meira

Grjótverk lýkur við grjótgarð

Verktakafyrirtækið Grjótverk ehf í Hnífsdal lauk í síðustu viku við lengingu Norðurgarðs, grjótgarðs í Ólafsvíkurhöfn. Verkið hófst fyrir rúmu ári. Garðurinn var lengdur um 80 metra. Heildarkostnaður var áætlaður um 170 milljóni...

Meira

Þetta er alvöru ganga

Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq landaði fullfermi af frystri loðnu í Hafnarfirði í gær. Að löndun lokinni ákvað Geir Zoëga skipstjóri að kanna hvort loðnu væri að finna í Jökuldýpinu norðvestur úr Garðskaga. Hann þurfti e...

Meira

Rekstrarleyfi Benchmark endurnýjað

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf.  vegna seiðaeldis í Kollafirði í Mosfellsbæ. Um er að ræða endurnýjun á rekstrarleyfi án breytinga þar sem hámarkslífmassi miðast v...

Meira

Eigendur Norðanfisks kaupa Eðalfisk í Borgarnesi

Eigendur Eðalfisks ehf. í Borgarnesi hafa gengið að kauptilboði Brimilshólma ehf. í allt hlutafé félagsins. Tilboðið er háð tilteknum fyrirvörum af hálfu beggja aðila og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Gert er ráð fyrir að niður...

Meira