Íslenskur vísindamaður í hópi frumkvöðla í kortlagningu þörungahluta Bláa hagkerfisins
Alþjóðlegur fimmtán manna hópur valinkunnra vísindamanna birti nýlega grein í vísindatímaritinu Frontiers in Marine Science. Þar er gerð tilraun til að kortleggja þörungaframleiðslu í Evrópu. Í ljós kom að 447 fyrirtæki í vinnslu e...
Leggur stígvélin á hilluna
Magnús Sverrisson hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og við bakaraiðn auk þess sem hann var ...
Veitt á Örvæntingarhorni
Gullver NS landar 84 tonnum á Seyðisfirði í dag. Steinþór Hálfdanarson var skipstjóri í veiðiferðinni og segir hann að aflast hafi þokkalega. „Við vorum einungis rúma þrjá daga að veiðum en aflinn er mest þorskur og dálítið af ýs...
Samherjatogarar farnir í Barentshafið
Tveir togara Samherji eru nú farnir til þorskveiða í lögsögu Noregs í Barentshafi. Það eru Björgúlfur EA og Kaldbakur EA, sem báðir eru með aflaheimildir þar. Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, segir í samtali við Auðlind...
MAST leggur til rekstrarleyfi fyrir Sæbýli
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Sæbýli ehf. vegna fiskeldis á Búðarstíg 23 á Eyrarbakka. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi með 70 tonna hámarkslífmassa á sæeyrum til klak- og matfiskeldis. Athugasemdir við til...
Grjótverk lýkur við grjótgarð
Verktakafyrirtækið Grjótverk ehf í Hnífsdal lauk í síðustu viku við lengingu Norðurgarðs, grjótgarðs í Ólafsvíkurhöfn. Verkið hófst fyrir rúmu ári. Garðurinn var lengdur um 80 metra. Heildarkostnaður var áætlaður um 170 milljóni...
Þetta er alvöru ganga
Grænlenska uppsjávarskipið Polar Amaroq landaði fullfermi af frystri loðnu í Hafnarfirði í gær. Að löndun lokinni ákvað Geir Zoëga skipstjóri að kanna hvort loðnu væri að finna í Jökuldýpinu norðvestur úr Garðskaga. Hann þurfti e...
Rekstrarleyfi Benchmark endurnýjað
Matvælastofnun hefur unnið tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Benchmark Genetics Iceland hf. vegna seiðaeldis í Kollafirði í Mosfellsbæ. Um er að ræða endurnýjun á rekstrarleyfi án breytinga þar sem hámarkslífmassi miðast v...
Óheimilt að bjóða krókaaflamark í skiptum fyrir loðnu
Samkvæmt reglugerð sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum verður óheimilt að bjóða krókaaflamark í skiptum fyrir loðnu á skiptimarkaði Fiskistofu. Bráðabirgðaákvæði hefur verið bætt við reglugerð um veiðar í atvinnuskyni sem...
Eigendur Norðanfisks kaupa Eðalfisk í Borgarnesi
Eigendur Eðalfisks ehf. í Borgarnesi hafa gengið að kauptilboði Brimilshólma ehf. í allt hlutafé félagsins. Tilboðið er háð tilteknum fyrirvörum af hálfu beggja aðila og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Gert er ráð fyrir að niður...