Arnarlax stærsta fyrirtæki Vestfjarða

Arnarlax er stærsta fyrirtæki á Vestfjörðum í lok árs 2019 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins. Tekjur ársins af sölu á eldislaxi voru 9 milljarðar króna. Eignir á efnahagsreikningi voru bókfærðar á 16,7 milljar...

Meira

Um 20.000 tonnum af loðnu var landað í Neskaupstað

Segja má að nýliðin loðnuvertíð hafi gengið eins og í sögu. Alls varð afli íslensku skipanna á vertíðinni 70.726 tonn en 18 íslensk skip lönduðu afla og náðu þau öll sínum kvóta. Nánast allur aflinn fór til manneldisvinnslu, loð...

Meira

Ólíklegt að hægt sé að nýta krossfisk

Aurora Seafood og Matís hafa tekið saman skýrslu um óbeinar veiðar á krossfiski við Íslands, hugsanlegar beinar veiðar og möguleika á verðmætasköpun úr afurðum. Rætt var við fjölda skipstjóra sem stunda veiðar með plóg, þar sem þe...

Meira

Hrefnukvótinn við Noreg 1.278 dýr

Hvalveiðivertíð Norðmanna er hafin. Kvótinn í ár er 1.278 hrefnur og hafa útgerðir þrettán báta fengið veiðileyfi. Noregur er eitt fárra landa sem heimilar hvalveiðar í ábataskyni ásamt Íslandi, en engar veiðar á hrefnu eða stærri ...

Meira

Ágætis afli hjá Gullver

Í gær var landað úr ísfisktogaranum Gullver NS á Seyðisfirði. Skipið kom til hafnar aðfaranótt laugardags en vegna páskahátíðarinnar var beðið með löndunina. Skipstjóri í veiðiferðinni var Þórhallur Jónsson og segir hann að hún...

Meira

„Þetta er bara veisla“

Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Bergey VE og Vestmannaey VE, komu báðir með fullfermi til Eyja á þriðjudag eftir stutta veiðiferð. Aflinn var að mestu ýsa og þorskur en nokkuð einnig af ufsa og lýsu. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við sk...

Meira

Færeyska sjónvarpið fjallar um málefni Samherja

„Í kvöldfréttum færeyska ríkisútvarpsins kemur fram að skattayfirvöld þar í landi séu með til skoðunar viðskipti færeysku útgerðarinnar Framherja, sem er að hluta í eigu Samherja, við félög á Kýpur sem einnig eru í eigu Samherja...

Meira

Mikil áhrif af tíu þúsund tonnum

Fiskeldi í sjó hefur vaxið mikið síðustu ár, þjóðinni til heilla. Fiskeldi Austfjarða hf. áformar allt að 10 þúsund tonna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði. Eins og gefur að skilja eru sumir fylgjandi þeim áformum en aðrir leggjast ...

Meira

Mikið um hafís á svæðinu

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki í gær. Heildarmagn afla um borð var um 148 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíða Fisk Seafood hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum f...

Meira