160 tonn tekin upp rennuna

Maður vikunnar byrjaði að vinna við sjávarútveginn í rækjuverksmiðjunni Strýtu en er nú í brúnni á Björgvin EA. Honum fannst skrýtið að fá pabba sinn, skipstjóra til margra ára, sem stýrimann hjá sér. Nafn: Oddur Brynjólfsson Hva...

Meira

Strandveiðar hefjast eftir viku

Reglugerð um strandveiðar 2021 hefur verið gefin út. Fiskistofa hefur opnað fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 3. maí. Til að hefja strandveiðar 3. maí þarf umsókn að hafa borist Fiskistofu fyrir...

Meira

Lagarlíf – ráðstefna um eldi og ræktun

Mikill uppgangur er í íslensku fiskeldi og var útflutningsverðmæti greinarinnar í fyrra yfir 30 milljarðar króna, og um 11,5  milljarðar króna á fyrsta ársfjórðung þessa árs, eða um 9% af heildarútflutningi landsmanna. Ljóst er að mik...

Meira

Nokkuð breytilegt íshlutfall

Fiskistofa birtir nú niðurstöður vigtunar (íshlutfall) hjá þeim endurvigtunarleyfishöfum sem stofnunin viðhafði eftirlit með á tímabilinu 1. janúar – 31. mars 2021. Nokkur munur er í sumum tilfellum á íshlutfalli eftir hvort eftirlitma...

Meira

Áfram berst kolmunni að landi

Bjarni Ólafsson AK kom með 1.800 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar í morgun og segir Runólfur Runólfsson skipstjóri að veiðarnar gangi vel. „Við fengum þennan afla í fjórum holum og drógum í 10-18 tíma. Stærsta holið gaf 640 tonn en h...

Meira

Aflamark í ýsu aukið um 8.000 tonn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að aflamark í ýsu verði aukið um 8.000 tonn þ.e. úr 44.419 tonnum í 52.419 tonn. Sú hækkun verður dregin frá því aflamark...

Meira

Fiskur í soja, engifer og vorlauk

Í fljótu bragði er ekki að sjá að steinbítur eða skötuselur af Íslandsmiðum eigi eitthvað sameiginlegt með hinni fjarlægu Malasíu. En þegar betur er að gáð hentar afar vel að nýta uppskrift frá Malasíu fyrir þessa fínu fiska. Þó...

Meira

Hátíð hafsins frestað

Hátíð hafsins hefur verið haldin hátíðleg í Reykjavík fyrstu helgina í júní ár hvert. Allri skipulagðri skemmtidagskrá Hátíðar hafsins, helgina 5.-6. júní, verður aflýst þetta árið við Grandann og hafnarsvæðið í Reykjavík. ...

Meira

Netaralli að ljúka

Netarall hófst í lok mars og lýkur í þessari viku. Gagnasöfnun er lokið á þremur svæðum af sex, í Breiðafirði, Faxaflóa og á grunnslóð og í kanti við Vestmannaeyjar. Það eru 5 bátar sem taka þátt í netarallinu í ár; Magnús SH ...

Meira