Veiðidögum á grásleppu fækkað um fimm

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2021.  Þar er veiðidögum fækkað um 5, verða 35 í stað 40. Breytingunni er ætlað að tryggja öllum sem ...

Meira

Risastór landeldisstöð rís við Þorlákshöfn

Framkvæmdir við stærstu fiskeldisstöð á landi hér á landi eru hafnar, steinsnar frá Þorlákshöfn. Áætlað er að framleiða þar rúmlega 20.000 tonn af laxi á ári. Útflutningsverðmætin gætu orðið um 20 milljarðar króna og um 150 st...

Meira

Erum bara hressir hér um borð

Ísfisktogarar Bergs-Hugins og Bergur VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Bergur landaði fullfermi í Þorlákshöfn á fimmtudag og er aftur að landa fullfermi í Eyjum í dag. Skip Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, fóru út á fös...

Meira

17 manna áhöfn í sóttkví

Sautján manna áhöfn fiskiskipsins Þórsness SH 109, sem dregið var með bilaða vél til Þórshafnar í nótt, er í sóttkví meðan gengið er úr skugga um að mennirnir séu smitaðir af Covid-19. Skipstjórinn tilkynnt Landhelgisgæslunni um ve...

Meira

Öll sýni neikvæð

Öll sýni sem tekin voru úr skipverjum í áhöfn Þórsness SH í morgun reyndust neikvæð. Áhöfnin hefur verið í sóttkví um borð við bryggju á Þórshöfn frá því í morgun. Frá þessu er greint á ruv.is Um þrjúleitið í gær tilkynn...

Meira

„Duflað“ í sjávarborðinu

Hafrannsóknastofnun ásamt Veðurstofunni, Háskóla Íslands og Landhelgisgæslunni taka þátt í samstarfsverkefni með bandarískum vísindamönnum m.a. við Scripps hafrannsóknastofnunina við háskólann í San Diego, en þau leiða vísindahluta ...

Meira

Aukið við línuívilnun

Breyting hefur verið gerð á reglugerð um línuívilnun.  Með henni er 115 tonnum bætt við aflaviðmiðun í þorski sem tryggir áframhaldandi ívilnun.  Viðmiðunin er nú 1.246 tonn.  Alls hafa verið nýtt 1.134 tonn af þorski til línuívi...

Meira

Rafrænn aðalfundur SFS

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) verður haldinn 30. apríl 2021 frá kl. 9:30 til kl. 12:00 eins og áður hafði verið boðað. Fundurinn verður eingöngu haldinn rafrænt á Zoom vegna samkomutakmarkana. Fundurinn er aðeins f...

Meira

Þórshöfn heiðurshöfn Þórs

Hafnarnefnd Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að Þórshafnarhöfn  verði heiðursheimahöfn varðskipsins Þórs. Ástæðan er auðvitað sama skírskotun Þórshafnar og varðskipsins Þórs til nafns á þrumuguðinum Þór. Hafna...

Meira

Gjögurbátarnir mokfiska

Gjögurbátarnir hafa verið að gera það gott í vetur. Mokfiska í hverri veiðiferð og eru fljótir að því. Bæði Vörður og Áskell voru að landa fullfermi í Grindavík í dag eftir aðeins tvo daga á veiðum, 75 tonnum hvor. Ragnar Pálsso...

Meira