Mikill áhugi á strandveiðum

Fyrsti dagur strandveiða 2021 er í dag mánudaginn 3. maí.  Alls er hverjum bát heimilt að róa í 12 daga í hverjum mánuði maí, júní. júlí, ágúst.   Óheimilt er að róa föstudaga, laugardaga og sunnudaga.  Alls hafa strandveiðibáta...

Meira

Stutt en snörp kolmunnalota

Síðari hálfleikur snarprar kolmunnalotu hófst í lok síðustu viku í fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar þegar byrjað var að landa 1.950 tonnum úr Ísleif til bræðslu. Kap kom til hafnar skömmu síðar með 1.500 og beið löndunar o...

Meira

Engin ástæða til að kvarta

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi á Seyðisfirði í gær. Aflinn er rúm 114 tonn og er uppistaðan þorskur og ufsi. Hér er um að ræða 19. veiðiferð skipsins á árinu en auk þess landaði það tvisvar þegar tekið var þátt í ra...

Meira

Skattamál Tindhólms skoðuð

Færeysk skattayfirvöld hafa innheimt 17 milljónir danskra króna frá dótturfélagi íslenska útgerðarfélagsins Samherja, sem eru andvirði um 340 milljóna íslenskra króna. TAKS, færeyski skatturinn, hefur tilkynnt dótturfélagið, sem heitir ...

Meira

Sæta mikilli ágjöf misviturra álitsgjafa

„Árið 2020 var umfram venju, viðburðaríkt. Við lentum í mótbyr, stóðum hann af okkur, og skiluðum okkar til samfélagsins. Reyndar lauk árinu með því að sjávarútvegur og fiskeldi voru um helmingur af vöruútflutningi landsins. Það m...

Meira

Strandveiðar byrja vel

Strandveiðar hófust á mánudaginn. Við upphaf strandveiða voru 395 bátar með strandveiðileyfi og nú í gær, 4. maí 2021, voru 434 bátar með virk strandveiðileyfi. 188 bátar eru á svæði A, 69 á svæði B, 56 á svæði C og 121 á svæð...

Meira

Met slegið í frystihúsi LVF

Í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hefur lífið gengið umfram sinn vanagang, ef þannig er hægt að komast að orði um góðan árangur.  Á dögunum var slegið met í afköstum frystihússins þegar 230 tonn af fiski voru unnin á 42 klukkustundum. ...

Meira