Humarleiðangur hafinn

Árlegur humarleiðangur Hafrannsóknastofnunar er hafinn á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Þetta er í sjötta sinn sem ástand stofnsins er metið með talningu á humarholum. Rannsóknatog með myndavélasleða verða tekin á humarbleiðum al...

Meira

„Uppsjávarskipin eru okkar ljúfi vorboði“

Töluverð umferð skipa hefur verið í Slippnum Akureyri undanfarin misseri. Snemma í síðasta mánuði voru sjö skip af öllum stærðum og gerðum samtímis hjá Slippum í ýmiskonar þjónustu. Uppsjávarskipið Jóna Eðvalds SF frá Hornafirði...

Meira

Samræma þarf rafvæðingu hafna landsins

„Staða landtenginga á Íslandi í dag er þannig að mikið af skipum og bátum eru landtengd þegar þau liggja við höfn í lengri tíma. Orkunotkun hafna er veruleg og stærsti hluti orkunnar fer í endursölu til skipa sem liggja við höfn og my...

Meira

Samið um lengingu Sundabakka

Borgarverk og Hafnir Ísafjarðarbæjar hafa skrifað undir samning um stálþilsrekstur í Ísafjarðarhöfn. Með þessari framkvæmd lengist viðlegukantur á Sundabakka um 300 metra og því möguleiki að taka á móti mun fleiri og jafnframt stærri...

Meira

Lítill fiskur vegur þungt

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 28,3 milljörðum króna í maí samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar um vöruskipti í mánuðinum. Það er 18% aukning í krónum talið miðað við maí í fyrra. Gengi krónunnar var um 6% ster...

Meira

Hefði viljað ganga lengra

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarmálaráðherra ræddi nýgerðan fríverslunarsamning við Bretland og undirstrikaði mikilvægi þess að auka útflutningstekjur á fundi útflutnings- og markaðsráðs í dag. Fundur útflutnings-...

Meira

Ársskýrsla Hafró komin út á netinu

Ársskýrsla Hafrannsóknastofnunar fyrir árið 2020 er komin út. Hún kemur einungis út á rafrænu formi.  Í skýrslunni er að finna samantekt um rannsóknastarfsemina á árinu 2020 eftir rannsóknasviðum stofnunarinnar, stoðdeildum, útibúum ...

Meira

Skiptir öllu að það sé gaman á sjónum

„Mér finnst skipta öllu máli að það sé gaman á sjónum og létt yfir mönnum en vitanlega getur maður ekki verið brosandi allan daginn, alla daga! Ég trúi því samt að verkin vinnist alltaf betur ef það er gaman í vinnunni,“ segir Jó...

Meira