Félagsfundur SFS 2. desember

Stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi boðar til félagsfundar sem verður haldinn 2. desember 2021, kl. 16, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn er, líkt og gildir um aðalfundi, eingöngu fyrir aðalfundarfull...

Meira

Stöðug bræla

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í gæmorgun. Aflinn er um 75 tonn eða fullfermi og er hann blandaður; karfi, þorskur, ufsi og ýsa. Veiðiferðin hófst sl. fimmtudag en þá hafði skipið lokið löndun í Hafnarfirði....

Meira

Helmingur kvótans í íslensku síldinni veiddur

Veiðar á íslensku sumargotssíldinni ganga þokkalega þegar veður leyfir. Kvótinn um 70.000 tonn. Aflinn er orðinn 39.260 tonn og er því svipað magn óveitt. Veiðum á norsk-íslensku síldinni er að segja má lokið, aðeins 1.654 tonn eftir ...

Meira

Sjómenn safna furðufiskum

Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla. Framlag þeirra er mikilvægt til að skilja betur útbreiðslu fjölmargra tegunda og hjálpar vísindamö...

Meira

Fiskistofa rukkar fyrir laxeldi

Samkvæmt lögum nr. 89 frá 27. júní 2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð leggur Fiskistofa á gjald tvisvar á ári 15. ágúst vegna tímabilsins 1. janúar til 30. júní og 15. febrúar vegna tímabilsins 1. júlí t...

Meira

Lax í kókoshnetumjólkursósu

Lax er mikið lostæti, nánast hvernig sem hann er eldaður. Þessi réttur er einfaldur og sérstaklega bragðgóður auk þessa að vera einstaklega hollur. Mikið framboð er af laxi allt árið þökk sé sívaxandi eldi. Innihald: 1 msk. ólífuolí...

Meira

Grunur um kóvídsmit í fiskvinnslu VSV

Grunur leikur á að starfsmaður í fiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar sé veikur af kórónuveirunni en það fæst ekki staðfest fyrr en í dag. Viðbragðsáætlun fyrirtækisins var virkjuð þegar í stað og í dag voru um 100 starfsmenn í fiskvin...

Meira

30 ár frá strandi Eldhamars

Í dag eru 30 ár síðan togbáturinn Eldhamar fórst við Grindavík. Fimm af sex manna áhöfn fórust þetta örlagaríka kvöld. Einn komst lífs af. Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi, Grindavíkurbæjar, minnist þessa...

Meira