Samherjasjóðurinn styrkir kaup á nýjum snjótroðara

Samherjasjóðurinn styrkir söfnun Skógræktarfélags Eyfirðinga vegna kaupa á nýjum snjótroðara, sem ætlað er að þjónusta útivistarfólk sem heimsækir Kjarnaskóg við Akureyri. Samherjasjóðurinn leggur til 3.000.000 krónur í söfnunina...

Meira

Jólasíldin er sú besta í heimi

Hópur starfsmanna Síldarvinnslunnar vann að því í lok síðustu viku að setja jólasíldina í fötur undir glymjandi jólatónlist. Fyrir starfsmenn Síldarvinnslunnar og þá sem tengjast fyrirtækinu er jólasíldin ómissandi hluti hverrar jól...

Meira

Enginn kórónusmitaður í Vinnslustöðinni

Engin kórónusmit greindust meðal starfsfólks Vinnslustöðvarinnar í PCR-prófunum helgarinnar. Starfsmaður veiktist og ýmislegt benti til kórónuveirunnar. Sá grunur styrktist við jákvæða niðurstöðu í hraðprófi. PCR-próf hjá viðkoma...

Meira

Heldur rólegt á síldarmiðunum

Að undanförnu hefur veiðin á íslenskri sumargotssíld vestur af landinu verið heldur róleg. Skipstjórar skipanna segja að það vanti allan kraft í veiðina. Beitir NK kom til Neskaupstaðar sl. laugardag með 700 tonn og í kjölfar hans kom Vi...

Meira

Mettúr hjá Tómasi

Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK-10 kom til hafnar í Grindavík í gærmorgun. Að sögn Sigurðar Jónssonar skipstjóra var skipið um 30 daga á veiðum úti fyrir suðurlandi og á vestfjarðamiðum. Þrátt fyrir rysjótt veðurfar var hægt a...

Meira

Ársfundur WGINOR

Ársfundur vinnuhóps innan vébanda Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) sem rannsakar vistkerfi Noregshafs og þróar aðferðir fyrir vistfræðilega stjórnun á nýtingu hafsvæðisins verður haldinn vikuna 22.-26.nóvember, í húsi Hafrannsókn...

Meira

Nýr samningur við Fisktækniskólann til fimm ára

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gengið frá samningi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Skólinn hefur starfað frá árinu 2010. Markmið hans er að stuðla að menntun fólks í sjávarútvegi og stuðla þannig að aukinni fagþ...

Meira

Ferskur þorskur skilar 39,2 milljörðum

Samanburður á fyrstu þremur ársfjórðungum áranna 2021 og 2020 sýnir að 15% aukning hefur orðið í útflutningi á þorski sem gefur mestu verðmætin, roðflett flök í bitum.  Í lok september nam magnið rúmum 13.500 tonnum að verðmæti ...

Meira

Brælur hamla loðnuleit

Heimasíða Síldarvinnslunnar sló í morgun á þráðinn til Þorkels Péturssonar, skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK, og innti hann frétta af loðnuleit. „Það er frekar lítið að frétta. Við vorum í gær austan við Kolbeinseyjarhrygginn o...

Meira