Skipulagsstofnun gefur út álit um eldisstöð laxfiska á landi í Vestmannaeyjum
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit vegna eldisstöðvar laxfiska á landi í Vestmannaeyjum skv. lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Niðurstaðan er svohljóðandi: Í samræmi við 16. gr. ...
Olíunotkun í sjávarútvegi hefur minnkað verulega
Olíunotkun í sjávarútvegi hefur dregist verulega saman á undanförnum áratugum. Síðasta áratug var hún til dæmis helmingi minni en að jafnaði á tíunda áratug 20. aldar. Það eru margir samverkandi þættir sem leggjast á eitt og skýra ...
Hampiðjan verðlaunuð
Hjörtur Erlendsson forstjóri og Hampiðjan fengu í gær viðskiptaverðlaun Frjálsrar verslunar og Viðskiptablaðsins en þau eru virtustu viðskiptaverðlaun sem veitt eru á Íslandi um hver áramót. Verðlaunin voru afhent af Bjarna Benediktssyni...
Gleðilegt nýtt ár
Auðlindin óskar lesendum sínum og öðrum velunnurum farsæls og gleðilegs nýs ár um leið og við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða. Sú samfylgd hefur verið ánægjuleg.
Þorsteinn Már fékk „Upphafið“ í afmælisgjöf
Stjórn Samherja færði í vikunni Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra félagsins verkið „Upphafið“ eftir Elvar Þór Antonsson, sem er nákvæmt líkan af ísfisktogaranum Guðsteini GK 140, eins og hann leit út við komuna til Akureyrar á s...