Heiðraðir fyrir farsæla sjómennsku

Hátíð hafsins og Sjómannadagurinn er jafnan viðburður sem dregur að sér fjölda fólks og fjölskyldur og í ár er engin undanteking á því þar sem dagurinn er haldinn hátíðlegur í blíðu veðri.  Á Akranesi var hefðbundin sjómannames...

Meira

Ísbjörn úti á Granda

Ný frystigeymsla HB Granda á Norðurgarði var vígð í gær og var henni gefið nafnið Ísbjörninn. Efnt var til hugmyndasamkeppni meðal starfsmanna félagsins um nafnið. Vinningstillagan var komin frá sjö þeirra. Var það samdóma álit dómn...

Meira

Álögur hamli ekki endurnýjun

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar telur að fyrri ríkisstjórn hafi teygt sig full langt innheimtu gjalda á sjávarútveginn. „Við munum því endurskoða lög um veiðigjald á þann hátt að í grunninn verði ...

Meira

Með Húna í fóstri

Sjómannafélag Eyjafjarðar heiðraði Þorstein Pétursson, fyrrum skipasmið og lögregluþjón, á sjómannadaginn fyrir óeigingjarnt starf hans vegna vinnu við varðveislu og uppbyggingu gamalla báta á Akureyri. Þar er verkefnið Húni II lang s...

Meira

Fiska í Gullkistu

Línubátar eru nú byrjaðir að týnast austur til Neskaupastaðar til að róa þaðan í sumar. Alls eru komnir 6 bátar og koma þeir frá Sandgerði, Garði, Siglufirði og Eskifirði. Hafa bátarnir verið að afla vel og sem dæmi lönduðu þeir...

Meira

Norðfirðingar stoltir af Jakobi

  Norðfirðingar heiðruðu Jakob Jakobsson, fiskifræðing, á sjómannadaginn fyrir störf hans í þágu hafrannsókna á Íslandi. Jakob fæddist og ólst upp í Neskaupstað og hneigðist hugur hans snemma til fiskifræði. Smári Geirsson rith...

Meira

Horfur á hækkandi makrílverði

Nú í upphafi makrílvertíðar eru horfur nokkuð góðar á helstu mörkuðum fyrir makrílinn. Birgðir eru litlar og eftirspurn er fyrir hendi og líkur á að verð verði hærra en á síðustu vertíð. Þá hafði það reyndar lækkað töluvert...

Meira

Fá besta fiskinn frá HG

Veitingastaðakeðjan Fish‘n‘Chicken og Hraðfrystihúsið Gunnvör hafa átt í farsælu í samstarfi síðustu tvo áratugi. „Þegar við byrjuðum að vinna með HG vorum við með fjóra veitingastaði en nú eru þeir orðnir 38 svo að það m...

Meira

Vorkoma í sjónum seint á ferð

Hiti og selta sjávar er um og yfir langtímameðaltali umhverfis landið. Almennt er styrkur næringarefna í yfirborðslögum sjávar enn hár og lítið hefur gengið á vetrarforða þeirra sem bendir til að vorblómi svifþörunga sé ekki búinn. V...

Meira

Aðeins einn aðili sjái um eftirlit

Landssamband fiskeldisstöðva hefur ráðið tvo starfsmenn til að fara yfir lög og reglugerðir er varða fiskeldi hér á landi, svo sem starfsleyfi, rekstrarleyfi og eftirlit. Eins og er koma margar stofnanir og nefndir að þessum málum og telur s...

Meira