Verðmætin aukast um 15 til 16 milljarða
„Ef við berum saman ráðgjöfina núna og aflamarkið í fyrra gæti verðmæti aukningarinnar í þorski, ýsu, ufsa og gullkarfa legið á bilinu 15 til 16 milljarðar króna í útflutningstekjur eins og staðan er núna. En margt getur haft áhrif...
Útvegurinn og þjóðin njóta aukningarinnar
„Aðalatriðið er að ráðgjöfin er mjög ánægjuleg. Hún sýnir að hin vísindalega nálgun sem við byggjum fiskveiðistjórnunarkerfi okkar á virkar. Það er ekki bara að þorskurinn sé að aukast á þessu ári og undangengnum árum, heldu...
Fá sumarvinnu í fiskinum
Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. Í sumar mun Samherji rá...
Met í útflutningi fiskafurða frá Noregi
Útflutningur sjávarafurða í maímánuði frá Noregi skilaði 4,9 milljörðum norskra króna, ríflega 103 milljörðum íslenskra króna. Þetta er aukning upp á 966 milljarða norskra króna, eða 20,3 milljarða íslenskra króna. Aukningin er 25...
Átak til fækkunar slysa í fiskvinnslu
Slysatíðni í fiskvinnslu hefur hækkað á undanförnum árum, þrátt fyrir umtalsverða fækkun starfsfólks. Fjöldi tilkynntra slysa á hverja þúsund starfsmenn hefur aukist úr tæplega 100 árið1991 í um 350 á síðasta ári. Á sama tíma h...
Svipaður fiskafli við Færeyjar
Fiskafli Færeyinga var á síðasta ári um 360.000 tonn, sem er 5.000 tonnum meira en árið áður. Helstu breytingar milli áranna 2012 og 2011 eru þær að veiðar á uppsjávarfiski hafa aukist. Töluverð aukning varð á veiðum á loðnu, síld ...
Á grálúðu í bongóblíðu
Strax að afloknum sjómannadegi hélt frystitogarinn Barði NK í grálúðu- og ufsatúr. Haldið var í Seyðisfjarðardýpið og þar hefur skipið síðan verið á grálúðuveiðum. Frá þessu er sagt á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Að sögn T...
Lög um veiðigjald endurskoðuð
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er nú byrjuð setja mark sitt á stjórnun sjávarútvegsmála. Boðuð hefur verið breyting á lögum um veiðigjald á sumarþinginu. Sjávarútvegsmálin komu við sögu í stefnuræðu forsætisráðhe...
Ógæftir draga úr strandveiðum
Ógæftir hafa komið í veg fyrir að strandveiðar hafi gengið eins vel í vor og sumar og undanfarin ár. Leyfilegur heildarafli náðist einungis á svæði A í maí, en á hinum svæðunum færðust töluverðar aflaheimildir yfir á núverandi tí...
Hvalaskoðunarsvæði verði óbreytt
„Samtök ferðaþjónustunnar hvetja sjávarútvegsráðherra eindregið að afturkalla ekki ákvörðun forvera síns um stækkun hvalaskoðunarsvæðis í Faxaflóa, en hann ræddi þetta mál á Stöð 2 8. júní s.l.,“ segir í frétt frá Samtö...