Unglingar í sumarvinnu hjá HB Granda

Engar sumarlokanir verða í fiskiðjuverum HB Granda í sumar frekar en í fyrrasumar. Skólafólk sér í flestum tilvikum um að leysa fastráðna starfsfólkið af þegar það fer í sumarleyfi og alls munu á annað hundrað unglingar fá störf hj...

Meira

Stakkavík og Spes í Grindavík fá MSC-vottun

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að fiskvinnslufyrirtækið Stakkavík ehf. og fiskútflutningsfyrirtækið Spes ehf. uppfylli kröfur Marine Stewardship Council (MSC) um rekjanleika sjávarafurða sem upprunnar eru úr MSC-vottuðum sjálfbærum fisk...

Meira

Aukinn útflutningur frá Nýja-Sjálandi

Útflutningur sjávarafurða frá Nýja-Sjálandi skilar stöðugt vaxandi verðmætum og færir þjóðinni aukið hlutfall af erlendum gjaldeyristekjum. Verðmæti útfluttra fiskafurða frá landinu hafa aukist um rúmlega fjórðung  á síðustu fim...

Meira

Strandveiðar á svæði A að stöðvast

Fyrirhugað er að lokað verði fyrir strandveiðar á svæði A frá og með miðvikudeginum 19. júní. Veiðidagar á svæðinu verða þá 9 samtals þetta tímabil. Leyfilegur heildarafli á tímabilinu er 858 tonn af kvótabundnum tegundum. Aflinn ...

Meira

Kolmunni skilar aflaukningu

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði, metinn á föstu verði, var 27,3% meiri en í maí 2012. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 1,9% miðað við sama tímabil 2012, sé hann metinn á föstu verði samkvæmt upplýsingum ...

Meira

Þvinganir og málaferli af hálfu ESB

„Það eru skiptar skoðanir um aðild að Evrópusambandinu. Flestir þeirra sem opnir eru fyrir aðild að ESB eru um leið afdráttarlausir um mikilvægi fullveldisins. Virða þarf afstöðu þeirra sem velta því fyrir sér hvort aðild að samban...

Meira

Rostungur í Reyðarfirði

Það var heldur óvenjuleg sjón sem blasti við Kjartani Reynissyni á Reyðarfirði í dag. Hann var að hjóla frá Fáskrúðsfirði að Reyðarfirði þegar hann sér eitthvert hlass í fjörunni. Í fyrstu taldi Kjartan þetta vera dauðan hval, en...

Meira

Hvalur 8 með langreyði á leið í land

Hvalur 8 er nú með eina langreyði á leið í land og er hann væntanlegur í hvalstöðina í Hvalfirði upp úr þrjú í dag. Þetta fyrsta dýr ársins náðist seint í gær, langt vestur af landi, en þá var að koma bræla. Hvalur 9 er enn á s...

Meira

Allt klárt fyrir makrílinn

Í morgun kom sumarstarfsfólk til starfa í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Í þeim hópi eru um 20 starfsmenn sem ekki hafa áður gegnt störfum við síldar- og makrílvinnslu og munu þeir njóta nýliðafræðslu á næstu dögum....

Meira

Hvalurinn skorinn

Fyrsta langreyður sumarsins var dregin á land i hvalstöðinni í Hvalfirði í dag. Strax var byrjað að flensa og kjötið að mestu komið niður í kjötvinnslu um kvöldmatarbil. Hvalurinn var tarfur, um 63 fet á lengd, en slíkt dýr gefur af s...

Meira