Auðlindin.is í loftið

Sjávarútvegsfréttaveita Ritforms ehf. hefur nú fengið nafnið Auðlindin en hún hefur um árabil verið rekin undir nafninu Kvótinn. Nýtt nafn er liður í þróun veffréttasíðunnar sem daglega er uppfærð og má þar fylgjast með öllu því...

Meira

Tekur tíma að venjast skipinu

Ísfisktogarinn Helga María AK er nú í sínum öðrum túr undir stjórn Friðleifs Einarssonar, sem áður var skipstjóri á Engey RE. Helga María var í leiguverkefni á Grænlandi í sumar en að því loknu færðist áhöfn Engeyjar yfir á skip...

Meira

Ráðstefna um líffræðilegan fjölbreytileika hafsins

Ráðstefna um nýja aðferðafræði í verndunarlíffræði sem notast við umhverfis DNA (environmental DNA) til að meta líffræðilegan fjölbreytileika í vistkerfum verður haldin 2. og 3. október næstkomandi í fundarsal Hafrannsóknastofnunar....

Meira

Gott kvótaár hjá togurunum

Togarar Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum öfluðu vel á nýliðnu kvótaári. Segja má að afli þeirra hafi verið tiltölulega jafn og góður allt árið. Þrír togaranna hafa aldrei aflað meira en á síðasta...

Meira

Vilja rannsaka lífvænleika þorsks við sleppingu

Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur beinir því til LS að það sæki um styrk til AVS til rannsóknaverkefnis á lífvænleika þorsks sem veiddur er á handfæri.  Í umræðum á fundinum komu fram efasemdir um að bann við sleppingu þorsks ...

Meira

Áfanga í makrílfrystingu fagnað í morgunkaffiveislu

Starfsmenn í fiskvinnslu gengu að sérlega litríku og girnilegu hlaðborði í kaffisal Vinnslustöðvarnar í gærmorgun. Hæstráðandi á vettvangi, Særún Eydís Ásgeirsdóttir, tók upp á því að gera „heimafólkinu“ sínu dagamun í tile...

Meira

Ársfundur Hafró framundan

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar verður haldinn 20. september 2019 í Hörpu milli kl. 14 og 16. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar fundinn. Ávarp flytur Sigurður Guðjónsson forstjóri og þrír sérfræðin...

Meira

Makríll og síld til skiptis

Í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað er þessa dagana ýmist unninn makríll eða síld. Aðfaranótt sunnudags var lokið við að vinna 1.200 tonna síldarfarm úr Berki NK og að því loknu hófst vinna á 370 tonnum af makríl úr Beit...

Meira

Góðu ástandi 46 ára skips viðhaldið

Ljósafell SU 70 hefur verið í slipp í Reykjavík s.l sex vikur. Þar var eitt og annað gert til að viðhalda góðu ástandi þessa 46 ára gamla skips. Ljósafellið liggur nú í heimahöfn á Fáskrúðsfirði og er að taka veiðafæri um borð ...

Meira

Fylgjast með ferðum ruslsins

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í gær flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu og er ætlað að stuðl...

Meira