Einum of mikið af því góða

Beitir NK kastaði á síldarmiðunum austur af landinu um hádegi í gær. Dregið var í um 40 mínútur og reyndist aflinn vera 1.320 tonn. Sturla Þórðarson skipstjóri segir að þarna hafi verið mikla síld að sjá. „Þetta var einum of mikið...

Meira

800 tonna síldarhal í nýtt Gloríuflottroll

,,Þetta var fyrsta halið með nýja trollinu og það er ekki hægt að segja að byrjunin sé amaleg. Við náðum ekki að toga í nema klukkutíma vegna þess hve skörp innkoman í trollið var og þegar við hífðum þá voru 800 tonn af síld í ...

Meira

Hvítfiskframleiðendur koma saman í Kaupmannahöfn

Margir aðilar í hvítfiskvinnslu á heimsvísu verða samankomnir í sýningarhúsnæði Marel í Kaupmannahöfn þann 25. september næstkomandi til að kanna hvernig tækninýjungar Marel gætu hámarkað nýtingu þeirra á hráefnum. Sýningarmiðst...

Meira

Samæfing varðskipa og þyrlu

Áhafnir varðskipanna Þórs og Týs héldu sameiginlegar leitar- og björgunaræfingar á Faxaflóa í síðustu viku. Æfingin var liður í að stilla saman strengi áhafna beggja varðskipa en ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar tók sömuleiðis ...

Meira

Makrílvertíð að ljúka

Makrílvertíð er nú að ljúka. Stóru skipin eru farin að snúa sér að veiðum á norsk-íslenskri síld og smábátarnir hættir veiðum. Aflinn er nú um 120.000 tonn og því um 31.000 tonn óveidd af leyfilegum heildarkvóta þessa árs samkvæ...

Meira

Færri skip veiða fleiri fiska

Úthlutun aflaheimilda á nýju fiskveiðiári er aðalefni september útgáfu sjávarútvegstímaritsins Ægis. Auk þess er þar að vanda finna fjölbreytta umfjöllun um málefni sjávarútvegsins. Sagt er frá sýningunni Sjávarútvegur 2019, sem he...

Meira

Gamlir munir Gæslunnar til sýnis á Skógum

Öldungaráð Landhelgisgæslunnar er skipað fyrrverandi starfsfólki stofnunarinnar sem sest er í helgan stein. Ráðið hittist reglulega og rifjar upp liðna tíma. Í vikunni brugðu félagsmenn undir sig betri fætinum og héldu í ferð um suðurl...

Meira

West Seafood gjaldþrota

Sjávarútvegsfyrirtækið West Seafood ehf var úrskurðað gjaldþrota 12. september. Yfir þrjátíu einstaklingar eiga kröfur á fyrirtækið allt að átján mánuði aftur í tímann. Fyrirtækið var upphaflega stofnað í mars 2015 og hét þá F...

Meira

Þorskstofnar við Færeyjar enn slakir

Leiðangrar færeysku hafrannsóknastofnunarinnar í haust sýna að stofnar þorsk og ýsu á landgrunninu eru aftur á niðurleið eftir nokkurn vöxt á árinu 2017. Þorskstofninn á Færeyjabanka er enn í lágmarki, en virðist vera að braggast eft...

Meira

Hærra hitastig dregur úr nýliðun síldar

Hærra hitastig sjávar leiðir til minnkandi síldarstofna. Samkvæmt norskum rannsóknum leiðir hærri sjávarhiti til minna fæðuframboðs fyrir síldarlirfur, en fyrir vikið vaxa þá hægar en við lægra hitastig. Að auki eykur minnkandi fæðuf...

Meira