Hvalreki við Grindavík

Í fjörunni við golfvöllinn Húsatóftavöll vestan við Grindavík liggur dauður hvalur sem sennilega er aldraður búrhvalstarfur.  Menn urðu varir við hvalinn í í fyrradag þar sem hann var að veltast um í öldurótinu utan við víkina og s...

Meira

Annir í Sjávarklasanum

Síðustu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í fararbroddi kynntu sér starfsemi klasans og voru ýmis tækifæri rædd. Gestir frá Frakklandi, Norðurlöndunum...

Meira

Nýr Áskell á heimleið

Nýr Áskell ÞH 48 hefur verið afhentur Gjögri hf. Í Noregi og er væntanlegur til Grindavíkur á mánudaginn kemur. Þann 25. september sl. kom Vörður ÞH 44 til landsins frá Noregi en bæði Vörður og Áskell eru skip sem eru endurnýjuð hjá...

Meira

„Maðurinn er mannveisla“

Maður vikunnar í dag starfar hjá Slippnum á Akureyri. Hann er þessa dagana að vinna í verkefnastjórnun fyrir næsta vinnsluþilfar, sem sett verður upp við Slippkantinn. Hann byrjaði ungur í fiski og síðan lá leiðin á sjóinn. Hann tók v...

Meira

Smjörsteiktur þorskur

Nú höfum við það einfalt, hollt og gott. Og auðvitað erum við með þorsk. Þetta er fljótleg og þægileg uppskrift og réttur sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna. Annars má hafa annan fisk en þorsk ef fólk vill. Ýsa og steinbítur myndu...

Meira

Stærsta seiðaeldisstöð landsins opnuð

Stærsta seiðaeldisstöð landsins hefur verið opnuð í Tálknafirði. Stöðin er um 10 þúsund fermetrar að stærð og er öll hin glæsilegasta að gerð og búnaði. Kostnaðurinn er um 4 milljarðar króna. Það er fyrirtækið Arctic Fish ehf ...

Meira

Vilja lengra strandveiðitímabil

Landssamband smábátaeigenda vill að tímabil strandveiða verði lengt í 6 mánuði á ári. Veiðidögum verði úthlutað á tímabili í stað mánuði. Valdagar verði alla daga vikunnar. Í stað dagsafla komi vikuafli. Í stað 650 þorskígilda...

Meira

Brim kaupir Kamb og Grábrók

Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum. Annað er Fiskvinnslan Kambur hf. sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði og hitt er útgerðarfélagið Grábrók ehf. sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. Fiskvinnsl...

Meira

Leggja til rækjuveiðar í Djúpinu og Arnarfirði

Hafrannsóknastofnun leggur til að leyfðar verði veiðar á 197 tonnum af rækju í Arnarfirði og 568 tonnum í Ísafjarðardjúpi á vertíðinni 2019/2020. Tillagan er byggð á niðurstöðum könnunar á ástandi innfjarðarrækjustofna sem fram f...

Meira