Blíða strandaði síðastliðið sumar

Blíða SH277, sem sökk í gær, strandaði líka á skeri við Breiðafjörð í júní á þessu ári. Skipstjóri segist ekki hafa orðið var við skemmdir á bátnum. Skýrslutökur fóru fram á Akranesi í gær. Ólafur Jónsson, annar tveggja ski...

Meira

Minna utan í gámum í ágúst

Verðmæti afla sem landað er til útflutnings í gámum var 496 milljónir króna í ágúst síðastliðnum. Það er samdráttur um 6,6% miðað við sama mánuð í fyrra. Séð miðað við 12 mánaða tímabil frá september 2018 til ágúst 2019 e...

Meira

Niceland Seafood hlaut Svifölduna

Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM 2019 var nú veitt í níunda sinn, en markmið verðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða, stuðla að nýbreytni og vekja athygli alme...

Meira

Dælir 60 tonnum af fiski á klukkustund

Skoska sjávarútvegsfyrirtækið Denholm Seafoods hefur skrifað undir kaup á 16” ValuePumpTM frá Skaganum 3X, eftir nokkra mánaða rannsóknar- og þróunarvinnu sem fyrirtækin stóðu saman að.  Nýjasta hönnun Value PumpTM dælunnar afkastar ...

Meira

Markverður árangur hefur náðst

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fjallaði um íslenskan sjávarútveg í samhengi við íslenskt samfélag og íslenska sjálfsmynd í ávarpi sínu á Sjávarútvegsráðstefnunni, sem nú stendur yfir í Hörpu. Hún rifjaði upp sögu sjáv...

Meira

Íslensk síld á leiðinni til Neskaupstaðar

Margrét EA er á leiðinni til Neskaupstaðar með 860 tonn af íslenskri sumargotssíld og er gert ráð fyrir að skipið komi til hafnar í fyrramálið. Síldin fékkst í fjórum holum utarlega í Jökuldýpinu um 80-90 mílur vestur úr Reykjanesi....

Meira

Iceland Seafood kaupir saltfiskfyrirtæki á Spáni

Iceland Seafood hefur náð samkomulagi við GPG seafood ehf og IceMar ehf, núverandi eigendur Elba S.L. („Elba“) um helstu skilmála vegna fyrirhugaðra kaupa á félaginu. Aðilar eru sammála um að ljúka gerð kaupsamnings eins fljótt og auði...

Meira

Vilja vernda gömul skip og báta

Þingmennirnir Sigurður Páll Jónsson, Anna Kolbrún Árnadóttir, Bergþór Ólason, Elvar Eyvindsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Ísleifsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þorsteinn Sæmundsson, Ásmundur Friðriksson, Ha...

Meira

Brasilískur fiskréttur

Það er ekki oft sem við „Ýsulendingar“ eldum fisk að hætti Brasilíumanna, nema ef um væri að ræða saltfisk. Það er hins vegar svo að frá Brasilíu má finna mikinn fjölda góðra fiskuppskrifta með svolítið framandi keim og hvað er...

Meira