Útflutningurinn þrefaldaður

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 3,1 milljarði króna í október og hefur aldrei áður verið meira í einum mánuði. Það er vel yfir þreföldun í verðmætum miðað við sama mánuð í fyrra, bæði í krónum talið sem og í erlendr...

Meira

Strembið að eiga við þorskinn

,,Heilt yfir má segja að aflabrögðin hafi verið alveg þokkaleg. Því er þó ekki að neita að það hefur verið strembið að eiga við þorskinn. Það hafa komið sæmilegustu skot inn á milli en sú veiði heftur jafnan staðið stutt. Á mi...

Meira

Hálfnaðir með ýsuna

„Samantektir á aflatölum frá Fiskistofu bera þess glögg merki að krókaaflamarksbátar munu lenda í vandræðum á þessu fiskveiðiári við að fullnýta veiðiheimildir sínar í þorski.  Þegar nokkrir dagar eru í að fjórðungur sé lið...

Meira

Í fremstu röð í heiminum

Greining Sjávarklasans á stöðu tæknifyrirtækja hér á landi, sem tengjast sjávarútvegi, varpar ljósi á athyglisverða þróun sem átt hefur sér stað undanfarin ár. Til að átta sig á því hvaða fyrirtæki eiga hér í hlut skulu nefnd ...

Meira

Ekkert bendir til spillingar í öðrum löndum

For­svars­menn Sam­herja hafa á­kveðið að hraða för fyrir­tækisins frá Namibíu og hætta starf­semi sinni í landinu fyrr en á­ætlað var. Þetta stað­festir Geir Sviggum, hjá norsku lög­manns­stofunni Wik­born Rein í sam­tali v...

Meira

Aukinn hagnaður í útveginum

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt (verg hlutdeild fjármagns, EBITDA) sem hlutfall af heildartekjum hækkaði milli áranna 2017 og 2018. Í fiskveiðum og fiskvinnslu hækkaði hlutfallið (án millivi...

Meira

Eimskip hefur endurkaup hlutabréfa

Stjórn Eimskips hefur tekið ákvörðun um að hefja endurkaup hlutabréfa fyrirtækisins fyrir allt að 500 milljónir króna. Endurkaupin munu að hámarki nema 3.125.000 hluta eða um 1,6% af útgefnum hlutum í félaginu. Gert er ráð fyrir að end...

Meira

Með 3.100 tonn af kolmunna

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gær morgun með 3.100 tonn af kolmunna sem fékkst austur af Færeyjum. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Sturlu Þórðarson skipstjóra og spurði hvort mikið af fiski væri að sjá á veiðisvæðinu. „...

Meira

Færeyjar fá aukinn þorskvóta við Grænland

Færeyjar og Grænland hafa undirritað tvíhliða samning um fiskveiðar fyrir næsta ár. Samningar af þessu tagi milli landanna hafa verið auknir  og útfærðir undanfarin ár og er það ætlan landanna að svo verði áfram. Tillögur fiskifræð...

Meira

Málefni hafsins ofarlega á blaði

Málefni hafsins verða ofarlega á blaði á ráðstefnu um loftslagsmál aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna, sem nú stendur yfir í Madrid. Formennska í viðræðunum er nú í höndum Síle, sem hefur sett sérstaka áherslu á málefni hafsins í...

Meira