„Fráleitar yfirlýsingar“

Landssamband veiðifélaga mótmælir harðlega þeirri fyrirætlan sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að fella brott ákvæði gildandi fiskeldisreglugerðar um bann við sjókvíaeldi á friðunarsvæði við ósa laxveiðiáa. Þetta kemur fra...

Meira

TF Eir sótti slasaðan skipverja

Skipstjóri frystitogara sem staddur var 40 sjómílur austur af Norðfjarðarhorni hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í gær og óskaði eftir aðstoð vegna slasaðs skipverja um borð. Eftir samráð við þyrlulækni var ákveði...

Meira

Hnúfubakar greindir!

„Alþjóðleg samvinna, sérstaklega varðandi fartegundir eins og hnúfubak er sérlega mikilvæg. Hnúfubakar í Norður-Atlantshafi eyða sumrinu á norðlægum slóðum við fæðuöflun á hafsvæðinu frá Íslandi til Noregs. Á veturna halda þe...

Meira

Óska tilboða í netarall

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska nú eftir tilboðum í leigu á netabátum í svokallað netarall. Í því felst að stunda netaveiðar í rannsóknar- og gagnaöflunarskyni á sex rannsóknarsvæðum vegna verkefnisins „Stofnmæl...

Meira

Bók um eflingu haftengdrar starfsemi

Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölm...

Meira

Stanslaus helvítis ótíð

Kolmunnaskipin Beitir NK og Börkur NK lönduðu í Fuglafirði í Færeyjum í gær en liggja nú í landi vegna brælu. Beitir landaði um 400 tonnum og Börkur rúmlega 500 tonnum. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Hálfdans Hálfda...

Meira

Nýr vefur Eimskips í loftið

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að nýjum vef Eimskips þar sem markmiðið var að þróa einfaldan og þjónustuvænan vef þar sem þarfir viðskiptavina voru hafðar að leiðarljósi. Viðskiptavinum hefur meðal annars verið boðið uppá ...

Meira

Versta sem maður hefur lent í

„Það hefur verið stöðugt óveður frá áramótum. Ég hef aldrei lent í svona slæmum brælukafla áður og eins hörðum veðrum eins og núna. Þó er maður búinn að fara margar ferðirnar hérna suður eftir. Þetta er það versta sem mað...

Meira

Páll Jónsson á leið heim

Í gær voru landfestar leystar á nýjum Páli Jónssyni í Gdansk og ferðinni heitið í hans fyrstu siglingu yfir hafið til heimahafnar í Grindavík. Áætlaður siglingartími veltur á veðurskilyrðum en búist er við að það taki skipið um 5...

Meira

Minna óunnið utan í október

Verðmæti landaðs fiskafla til vinnslu innan lands í október síðastliðnum var rétt tæpir sjö milljarðar króna. Það er aukning um 7,8%. Verðmæti landaðs afla á fiskmörkuðum til vinnslu innan lands var 1,7 milljarðar króna og féll um ...

Meira