400 tonna aukning í strandveiðinni í ár

Í reglugerð um strandveiðar á komandi sumri, gefin var út í dag, segir að aflamiðun á veiðitímabilinu skuli vera alls 9.000 tonn. Það er aukning um 400 tonn frá í fyrra. Ennfremur breytti sjávarútvegsráðuneytið aflahlutföllum milli sv...

Meira

„Umhverfisvænustu ferskfisktogarar heims“

Togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE sem nú eru í smíðum í Huanghai skipasmíðastöðinni í Rongcheng í Kína voru sjósettir á dögunum. Fyrir utan þann fátíða atburð að tveir íslenskir togarar séu sjósettir samtímis þykja þeir...

Meira

Grásleppuaflinn svipaður og í fyrra

Það sem af er vertíð eru komin á land 2.833 tonn af grásleppu, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Þetta er litlu minni afli en á sama tíma á síðustu vertíð en þá hafði 2.858 tonnum verið landað á sama tíma, þ.e. miðað við 25....

Meira

Draumar að rætast á Dalvík

„Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Sigurður Jörgen Óskarsson, verkstjóri í frystihúsi Samherja á Dalvík í samtali við héraðsfréttablaðið Norðurslóð í Dalvíkurbyggð vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar frystihúss fyrirtæk...

Meira

Doktorsritgerð um greiningu fiskveiðistjórnarkerfa

Næstkomandi mánudag ver Sigríður Sigurðardóttir starfsmaður Matís, doktorsritgerð sína í iðnaðarverkfræði við iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um greiningu fiskveiðst...

Meira

Fyrsta hrefna sumarsins

Hrefnubáturinn Hrafnreyður KÓ-100 landaði á þriðjudagsmorguninn fyrstu hrefnu sumarsins en hún veiddist í Faxaflóa á mánudagskvöld. Um er að ræða 7,9 metra kvendýr, nokkuð stórt dýr miðað við árstíma. Vinnsla á dýrinu hófst str...

Meira

Valið besta skrifstofuhúsnæðið

Hús sjávarklasans á Grandagarði í Reykjavík var í gær valið „Besta skrifstofuhúsnæðið“ á Íslandi af Nordic Startup Awards, sem er viðburður á Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og veiti...

Meira

Óvenju hörð dýfa og langvarandi

„Viðskiptin við Nígeríu hafa gengið nokkuð snurðulaust fyrir sig í áratugi. Það kom bann 1983-1987 en eftir það náði markaðurinn sér upp aftur og hefur verið góður síðan, að frátöldum 2-3 smádýfum. Markaðurinn sveiflast miki...

Meira

Árangursríkt ristilspeglunarátak Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan í Neskaupstað gerði í árslok 2014 samning við Heilbrigðisstofnun Austurlands um að öllum starfsmönnum fyrirtækisins 50 ára og eldri standi til boða ristilspeglun á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað þeim að kostnaða...

Meira

Nýr línubátur til Noregs

Á dögunum var sjósettur nýjasti bátur í framleiðslu bátasmiðjunnar Seiglu á Akureyri. Báturinn ber nafnið Øyliner N-65-B og var smíður fyrir útgerð í Noregi, þangað sem honum verður siglt innan skamms. Báturinn er af gerðinn Seigur ...

Meira