-->

Veðurviðvörun um helgina 26-28

Búist er við hvassri suðvestanátt á laugardag og sunnudag. Athygli er vakin á því að á laugardaginn er fullt tungl og því stórstreymt. Útreiknuð sjávarföll gera ráð fyrir sjávarhæð um 4.4 m. á stórstreymi. Því má búast við enn meiri sjávarhæð vegna ölduáhlaðanda.

Faxaflóahafnir hvetja fyrirtæki á hafnarsvæðinu að taka mið af þessum aðstæðum því sjór getur skvest yfir varnarvirki. Vinsamlegast tryggið öryggi á bryggjum og hugið að landfestum skipa.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Formennsku LHG í ACGF lokið

Tveggja ára formennsku Landhelgisgæslu Íslands í samtökum strandgæslna á norðurslóðum lauk á fjarfundi á föstudag. Strandgæslu...

thumbnail
hover

Arctic Fish flytur í gamla Pólshúsið

Arctic Fish ehf. hefur tekið allt húsnæði að Sindragötu 10 á leigu til næstu ára. Fyrirtækið mun flytja þangað skrifstofur sín...

thumbnail
hover

LS semur við Morenot

Landssamband smábátaeigenda hefur gert samning við Morenot (Sjóvélar) um afslátt til félagsmanna á vörum í netverslun fyrirtækis...