Bann við veiðum á ígulkerjum

Deila:

Allar veiðar á ígulkerjum eru  óheimilar á veiðisvæði í innan-verðum Breiðafirði frá og með 22. janúar 2017 samkvæmt tilkynningu frá Fiskistofu. Svæðið afmarkast í austur og suður út frá punktinum 65°10’N og 22°40’V og að landi. Veiðisvæðin Breiðasund og Hvammsfjörður falla þar undir.

 

Deila: