Lág starfsmannavelta hjá Samherja

193
Deila:

Það hefur frá byrjun verið viðhorf stjórnenda Samherja að starfsfólkið sé lykillinn að farsælum rekstri. Þetta viðhorf endurspeglast skemmtilega þegar starfsaldurstölur eru skoðaðar.

Starfsmenn Samherja með yfir 30 ára starfsaldur eru 53
Starfsmenn Samherja með yfir 20 ára starfsaldur eru 139
Starfsmenn Samherja með yfir 10 ára starfsaldur eru 322

Konurnar í þrifagenginu í ÚA eru með hæsta meðaltal starfsaldurs

Á myndinni eru frá vinstri: Kristín Stefánsdóttir 38 ára starfsaldur, Ragna Finnsdóttir 43 ára starfsaldur, Sigríður Stefánsdóttir 20 ára starfsaldur

103 sjómenn Samherja eru með yfir 10 ára starfsaldur.

Fleiri myndir má sjá á þessari slóð: https://www.samherji.is/is/frettir/frodleiksmolar-og-myndir-1

Deila: