„Börkur er Benz“

266
Deila:

Smíðin á nýjum Berki er nú á lokastigi hjá skipasmíðastöð Karstensens í Skagen í Danmörku. Karl Eskil Pálsson fréttamaður hjá N4 heimsótti Skagen á dögunum og fræddist um smíði skipsins. Hér má skoða fréttamynd frá heimsókninni.
http://svn.is/index.php/1959-boerkur-er-benz

Deila: