Kafað í reyk

128
Deila:

Eins og gefur að skilja gegna æfingar veigamiklu hlutverki í störfum varðskipsáhafna Landhelgisgæslu Íslands. Ein slík fór fram í síðustu viku þegar þegar reykköfunaræfing var haldin um borð í Fönix ST-177 á Hólmavík.

Æfingar sem þessar gegna mikilvægu hlutverki svo áhafnir Landhelgisgæslunnar geti brugðist örugglega við ef eldur kemur upp um borð í skipum á Íslandsmiðum.

Meðfylgjandi myndband sem Sævar Már Magnússon, bátsmaður á Þór, útbjó sýnir hvernig æfing sem þessi fer fram.

https://youtu.be/3A5H49tZwlQ

 

 

Deila: