-->

Betra veðurs beðið

Beðið er eftir að veður skáni á Flateyri svo hægt sé að halda áfram að hífa báta upp úr höfninni. Þetta segir Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar í samtali við ruv.is.

Á laugardag tókst að hífa Blossa ÍS 225 upp og færa á bryggjukantinn á höfninni. Kafarar bundu einnig stálbátinn Eið ÍS 126 fastan við bryggjuna undir kvöld í fyrradag. Það var gert til þess að hann reki ekki í burt.

Hinir bátarnir fimm eru enn óhreyfðir síðan flóðin féllu.

 

Tengdar færslur

thumbnail
hover

Sjávarklasinn stofnar sjávarakademíu

Sjávarakademía Sjávarklasans var í dag sett á laggirnar í nánu samstarfi við Fisktækniskóla Íslands. Í Sjávarakademíunni mun n...

thumbnail
hover

Það gefur á bátinn

„Útflutningur á sjávarafurðum hefur dregist verulega saman það sem af er ári, borið saman við sama tímabil í fyrra. Samdráttin...

thumbnail
hover

Venus í vélarupptekt

Vinna er hafin við reglubundna upptekt á aðalvél uppsjárveiðiskipsins Venusar NS og er verkið unnið í Reykjavík. Venus kom til Rey...