Þrír sviptir veiðileyfi

Deila:

Fiskistofa hefur svipt neðangreind skip leyfi til veiða í atvinnuskyni  vegna vanskila á afladagbókarfrumriti fyrir veiðar skipanna í nóvember 2016.  Sviptingin gildir þar til skil hafa verið gerð eða skýringar gefnar á ástæðum vanskila.

  1. Auðbjörg NS 200, skipaskrárnúmer 2282,Útgerðaraðili: Páll Ágústsson ehf, Fjarðarbakka 7, 710 Seyðisfjörður
  2. Skáley SH 300, skipaskrárnúmer 6388. Útgerðaraðili: Rifsarar ehf, Smiðjugötu 6, 360 Hellissandur.
  3. Gulltindur ST 74, skipaskrárnúmer 7156.Útgerðaraðili: Gulltindur ehf, Dofrakór 2, 203 Kópavogur.

 

Deila: