Axel endurkjörinn

Deila:

Axel Helgason var endurkjörinn formaður Landssambands smábátaeigenda 2017 – 2018. Hann var einn í framboði og var kjör hans staðfest með lófataki.

Stjórn Landssambands smábátaeigenda 2017 – 2018 skipa:

Axel Helgason formaður Reykjavík
Þorlákur Halldórsson varaformaður Grindavík
Einar Helgason Patreksfjörður
Jóel Andersen Vestmannaeyjum
Jón Höskuldsson Álftanesi
Már Ólafsson Hólmavík
Oddur V. Jóhannsson Vopnafirði
Ólafur Hallgrímsson Borgarfirði
Rögnvaldur Einarsson Akranesi
Stefán Hauksson Þorlákshöfn
Steinar Skarphéðinsson Sauðárkróki
Steinn Rögnvaldsson Skaga
Vigfús Ásbjörnsson Hornafirði
Þorvaldur Gunnlaugsson Kópavogi
Þórður Birgisson Akureyri
Þórður Sigurvinsson Suðureyri
Örvar Marteinsson Ólafsvík
Félagslegir skoðunarmenn:

Andri Viðar Víglundsson Ólafsfirði
Runólfur Kristjánsson Grundarfirði

Deila: