Nýársdagur í Grindavíkurhöfn

Deila:

Öll íslensk fiskiskip hafa verið bundin við bryggju yfir áramótin, en mega nú sækja sjó að nýju. Milli jóla og nýárs voru ríflega 100 skip að stunda veiðar þá daga, sem það var leyfilegt. Í dag má hins vegar gera ráð fyrir því að miklu fleiri haldi til veiða. Á sama tíma í fyrra stóð verkfall sjómanna yfir og sóttu aðeins snærri bátar sjó í janúar og fram í febrúar er verkfallið inu lauk.
Ljósmynd Hjörtur Gíslason.

Deila: