Formleg nafngift

Deila:

Björg EA 7 hið nýja skip Samherja Íslands ehf. fær formlega nafn við hátíðlega athöfn laugardaginn 19. maí.

Athöfnin hefst kl. 14.00 á Togarabryggjunni við ÚA. Lúðrasveit Akureyrar spilar fyrir og eftir athöfn.

„Allir eru hjartanlega velkomnir að koma og gleðjast með okkur,“ segja þeir Þorsteinn Már og Kristján Vilhelmsson á heimasíðu Samherja.

 

Deila: