Sendiherra Chile heimsótti sjávarklasann

Deila:

Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil.  Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið „fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri Fernando Ortiz, Waldemar Coutts, Þór Sigfússon og Kristján Davíðsson.

Deila: