Fór norður fyrir land með loðnuna
Hoffell er á landleið með 1.050 tonn af Loðnu og siglir norður fyrir land út af slæmu veðri sunnan land, Skipið er um 1 ½ sólarhring á leiðinni til Fáskrúðsfjarðar. Skipið var væntanlegt nú í morgunsárið. Hoffell hefur þá veitt rúm 15.000 tonn af loðnu á vertíðinni.