Á loðnu við hafnarmynnið í Grindavík
Loðnuveiðarnar ganga vel þegar veður leyfir. Skipin hafa verið að veiðum inni á Faxaflóa og við Reykjanesið sunnanvert. Í gær mátti sjá þessi skip rétt utan innsiglingarinnar í Grindavíkurhöfn.
Ljósmynd Jón Eyjólfur Stefánsson.