Styðja Úkraínu um milljón dollara

Deila:

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa ákveðið að styrkja stjórnvöld í Úkraínu um eina milljóna dala, jafnvirði um 130 milljóna króna. Með þessu vilja fyrirtæki í íslenskum sjávarútvegi leggja sitt af mörkum með von um að bundinn verði endir á hörmungar úkraínsku þjóðarinnar hið fyrsta. Haft verður samráð við íslensk stjórnvöld um ráðstöfun fjárins.
 
Brim, Reykjavík
Eskja, Eskifirði
G. Run. Grundarfirði  
Gjögur, Grenivík
Hraðfrystihúsið Gunnvör, Hnífsdal
Iceland Seafood
Ísfélagið í Vestmannaeyjum
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði
Oddi, Patreksfirði
Rammi, Siglufirði 
Samherji, Akureyri 
Síldarvinnslan í Neskaupstað
Skinney-Þinganes, Höfn í Hornafirði
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum
Vísir, Grindavík
Þorbjörn, Grindavík
Arctic Fish, Ísafirði

Deila: