Flutningi aflahlutdeilda skal skila fyrir mánaðamót

Deila:

Fiskistofa vekur athygli á að umsókn um flutning aflahlutdeilda milli fiskiskipa skulu hafa borist Fiskistofu í síðasta lagi 31. júlí 2022 ef flutningurinn á að hafa áhrif á úthlutun aflamarks á næsta fiskveiðiári. Sjá nánar 3. mgr. 10. gr. reglugerðar nr. 920/2021/, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021.

Deila: