Góður gangur hjá Hoffellinu

Deila:

Hoffell hefur nú landað um 36.000 tonnum af uppsjávarfiski, það sem af er vertíðinni. Aflaverðmætið er um 2 milljarðar. Aflinn er loðna, kolmunni, síld og makríll. Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði gerir skipið út.
Ljósmynd Valgeir Mar Friðriksson

Deila: