Ársfundur MSC á Íslandi haldinn í næstu viku

Deila:

Ársfundur MSC á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Hótel Natura (gamla Hótel Loftleiðir). Fundarstjóri: Árni Mathiesen

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

13:00-13:10 Léttar veitingar og skráning

13:10-13:25 MSC, Rupert Howes, forstjóri MSC.  MSC 25 years anniversary

13:25-13:45 MSC, Gísli Gíslason, svæðisstjóri (Program Director) MSC Norður-Atlantshaf. Yfirlit og uppfærslur á fiskveiðistaðli MSC

13:45-14:00   Kristján Davíðsson stjórnarmaður (Board of Trustee) í MSC

14:00-14:40   MSC commercial and markets works.

China, An Yan Program Director China(online)

Spain and Portugal Alberto Grazo, Sr commercial manager

14:40-14:50  Umræður

14:50-15:05 KAFFIHLÉ

15:05-15:20 FOLLOWFOOD – Germany – Julius Palmer. Leader Strategy and Marketing. What we eat can change the world. Why we need traceability and certification (Online)

15:20-15:35 Noredea Bank – Finn Arne Egeness, Seafood Analyst. Effect of sustainability criteria’s in banking and financing

15:35-  Til heiðurs 10 ára starfsemi Icelandic Sustainable Fisheries (ISF)

Yfirlit yfir starfsemina frá sjónarhorni MSC, Gísli Gíslason

Afhending heiðursskjals, Rupert Howes

Undirritun samstarfssamnings; Kristinn Hjálmarsson og Gísli Gíslason

Fundarslit

Deila: